X

Hver erum við?

og hvað gerum við?

IMG_1414


Tetriz sérhæfir sig í innanhússhönnun. Þar sem fókusinn er á sniðugar lausnir, góða nýtingu á rýmum, flæði, notkun og upplifun.
Markmið okkar er að bjóða upp á alhliða þjónustu, hugmynd, hönnun,
ráðgjöf og umsjón framkvæmda.
Markús Stefánsson og Auður Elísabet Jóhannsdóttir útskrifuðust sem innanhússarkitektar frá Istituto Europeo di Design árið 2009 og
síðan frá Scuola Politecnica di Design með master í bæði iðn og innanhússhönnun.

Hafðu samband

Tranavogur 5
104 Reykjavík
Sími: 519-0690

eða sendu okkur línu!
tetriz@tetriz.is